fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
1 pk Rummo Tagliolini N°93
1 krukka Rummo Arrabbiata pasta sósa
500 g óelduð risarækja (frosin)
4-6 hvítlauksrif, söxuð
1-2 dl fersk steinselja, söxuð
1/2 stk sítróna, ferskur sítrónu safi
1 tsk chili flögur
4-6 msk jómfrúar ólífuolía
Salt, eftir smekk
Leiðbeiningar
Þýðið risarækjuna í köldu vatni eða yfir nótt í ísskáp.
Saxið hvítlauk og ferska steinselju.
Hellið ólífuolíu í pönnu, steikið hvítlaukinn við vægan hita þar til hann er mjúkur.
Bætið við chili flögum og blandið.
Setjið rækjurnar pönnuna, saltið þær vel og steikið við miðlungsháan hita.
Kreistið sítrónusafa yfir rækjunar og bætið við steinseljunni.
Takið svo rækjurnar af pönnunni og setjið til hliðar þegar þær eru full eldaðar.
Í sömu pönnu bætið út í krukku af Rummo Arrabbiata og leyfið að malla við vægan hita.
Gott að setja smá vatn í krukkuna, lokið á og hrista til því sem er eftir á botinum úr henni. Auka vatnið mun gufa upp við eldun.
Hitið stóran pott af vatni að suðu og saltið vatnið vel.
Bætið Rummo Tagliolini pasta út í pottinn.
Eftir að pastað hefur soðið í 2-3 mínútur, bætið því út í sósuna og blandið vel.
Gott er að bæta smá af pastasoðinu með eftir smekk, til að þykkja sósuna.
Bætið rækjunum aftur í pönnuna. Toppið með steinselju laufi og berið fram.
Rummo tagliolin ...
250 gr. - 399 kr. Stk.
Rummo pastasósa ...
340 gr. - 499 kr. Stk.
Ben's Tígrisræk ...
800 gr. - 2.597 kr. Stk.
Grön Balance hv ...
100 gr. - 349 kr. Stk.
VAXA steinselja
15 gr. - 379 kr. Stk.
sítrónur
170 gr. - 67 kr. Stk.
Olifa rauður Chilli
30 gr. - 499 kr. Stk.
Olifa lífræn ól ...
500 ml. - 2.299 kr. Stk.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 485 kr. Stk.
Samtals: