fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
1 pk. Tortilla
250 g Hrísgjón
3 stk. Paprikur
2 stk. Rauðlaukur
400 g Svartar baunir
300 g Salsa
200 Oatly sýrður rjómi
Psst... Mælum með Taco Kryddi
Leiðbeiningar
Aðferð
Sjóðið hrísgrjón.
Skerið rauðlauk og papriku og steikið í olíu og tacokryddi.
Bætið baunum út á pönnuna þegar grænmetið er farið að mýkjast.
Tortilla kökurnar má hita í ofni eða á pönnu eða hafa kaldar.
Berið fram sem burrito með salsa og vegan sýrðum rjóma.
Ferskt tómatsalsa og kóríander passar einstaklega vel með.
Banderos vefjur
320 gr. - 178 kr. Stk.
Búið í bili
Gestus hrísgrjó ...
1 kg. - 459 kr. Stk.
paprika rauð
230 gr. - 159 kr. Stk.
Rauðlaukur 4 stk
500 gr. - 349 kr. Stk.
Gestus svartar ...
400 gr. - 199 kr. Stk.
Banderos salsa ...
300 gr. - 238 kr. Stk.
Oatly sýrður rjómi
200 ml. - 399 kr. Stk.
Banderos taco s ...
40 gr. - 98 kr. Stk.
Samtals: