Sushi frá Veganistum

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

40 mín.

Sushi frá Veganistum

Innihald:

• Sushi Hrísgrjón

• Nori blöð

• Vegan naggar

• Avocado

• Sæt kartafla (gufusoðið og leyft að kólna alveg)

• Vorlaukur

• Chilli majónes (sett ofan á eða dýft í)

•Rauð papríka

•Gúrka

•Ferskt kóríander

•Sriracha sósa (magn eftir smekk)

•Sesam fræ

•Engifer

•Wasabi

•Soya sósa

•Hrísgrjónaedik

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Sjóðið hrísgrjónin eftir leiðbeiningum á pakkanum.

2

Það má að sjálfsögðu breyta innihaldinu eins og hver og einn vill og setja nánast hvað sem er inn í rúllurnar.

3

Setjið hrísgrjón á nori blöð, gætið þess að setja ekki of mikið svo það sé auðveldara að rúlla.

4

Skerið grænmeti smátt niður og raðið öllu því sem ykkur þykir gott á blöðin áður en henni er rúllað upp

**

Rúlla #1

Vegan naggar

Avocado

Sæt kartafla (gufusoðið og leyft að kólna alveg)

Vorlaukur

Chilli majónes (sett ofan á eða dýft í)

**

Rúlla #2

Rauð papríka

Gúrka

Vorlaukur

Ferskt kóríander

Sriracha sósa (magn eftir smekk)

**

Rúlla #3

(rúlluð öfugt svo hrísgrjónin voru utan á)

Smá sesam fræ til að stráutan á rúlluna

Gúrka

Avocado

Vorlaukur

Vörur í uppskrift
1
Spicefield engifer

Spicefield engifer

190 gr.  - 459 kr. Stk.

1
Spicefield nori

Spicefield nori

14 gr.  - 469 kr. Stk.

1
Spicefield hrís ...

Spicefield hrís ...

150 ml.  - 439 kr. Stk.

1
Kikkoman sushi  ...

Kikkoman sushi ...

250 ml.  - 549 kr. Stk.

1
Spicefield wasabi

Spicefield wasabi

43 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Spicefield sush ...

Spicefield sush ...

500 gr.  - 469 kr. Stk.

1
Spicefield srir ...

Spicefield srir ...

435 gr.  - 489 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Agúrkur

Agúrkur

1 stk.  - 223 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

220 gr.  - 154 kr. Stk.

1
SRIRACHA chili mayo

SRIRACHA chili mayo

455 ml.  - 749 kr. Stk.

1
Vorlaukur í pakka

Vorlaukur í pakka

1 stk.  - 299 kr. Stk.

1
Sætar kartöflur

Sætar kartöflur

ca. 500 gr. - 320 kr. / kg. - 160 kr. Stk.

1
Avocado í lausu

Avocado í lausu

1 stk.  - 319 kr. Stk.

1
Grön Balance se ...

Grön Balance se ...

250 gr.  - 349 kr. Stk.

1
Halsans Kök Nuggets

Hætt

Halsans Kök Nuggets

300 gr.  - 659 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.894 kr.