Sushi frá Veganistum

fyrir

3

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

40 mín.

Sushi frá Veganistum

Innihald:

• Sushi Hrísgrjón

• Nori blöð

• Vegan naggar

• Avocado

• Sæt kartafla (gufusoðið og leyft að kólna alveg)

• Vorlaukur

• Chilli majónes (sett ofan á eða dýft í)

•Rauð papríka

•Gúrka

•Ferskt kóríander

•Sriracha sósa (magn eftir smekk)

•Sesam fræ

•Engifer

•Wasabi

•Soya sósa

•Hrísgrjónaedik

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Sjóðið hrísgrjónin eftir leiðbeiningum á pakkanum.

2

Það má að sjálfsögðu breyta innihaldinu eins og hver og einn vill og setja nánast hvað sem er inn í rúllurnar.

3

Setjið hrísgrjón á nori blöð, gætið þess að setja ekki of mikið svo það sé auðveldara að rúlla.

4

Skerið grænmeti smátt niður og raðið öllu því sem ykkur þykir gott á blöðin áður en henni er rúllað upp

**

Rúlla #1

Vegan naggar

Avocado

Sæt kartafla (gufusoðið og leyft að kólna alveg)

Vorlaukur

Chilli majónes (sett ofan á eða dýft í)

**

Rúlla #2

Rauð papríka

Gúrka

Vorlaukur

Ferskt kóríander

Sriracha sósa (magn eftir smekk)

**

Rúlla #3

(rúlluð öfugt svo hrísgrjónin voru utan á)

Smá sesam fræ til að stráutan á rúlluna

Gúrka

Avocado

Vorlaukur

Vörur í uppskrift