Súkkulaðikaka að hætti Lindu Ben

fyrir

6

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Súkkulaðikaka að hætti Lindu Ben

Innihald:

Kakan

500 g Linda Ben Ljúffeng súkkulaðikaka þurrefnablanda

3 egg

150 g brætt smjör eða 150 ml bragðlítil olía

1 dl vatn

Ljúffenga súkkulaðikremið

300 g smjör

150 g rjómaostur

500 g flórsykur

75 g kakóduft

2 tsk vanilludropar

1 dl sterkt kaffi (má skipta út fyrir 1 dl rjóma)

Leiðbeiningar

Kakan

1

Kveikið á ofninum og stillið á 180°C, undir og yfir hita.

2

Setjið þurrefnablönduna, egg, brætt smjör/olíu og vatn í skál.

3

Hrærið rólega saman í 3-4 mínútur eða þar til deigið hefur samlagast og er orðið glansandi.

4

Smyrjið tvö 20 cm smelluform og skiptið deiginu á milli formanna. Bakið í u.þ.b. 25 mín eða þar til kökurnar eru bakaðar í gegn.

5

Kælið botnana að stofuhita og útbúið kremið á meðan (sjá neðar).

6

Setjið einn kökubotn á disk og 173 af kreminu ofan á hann, sléttið svo úr kreminu.

7

Setjið seinni botninn ofan á kremið, setjið það sem eftir er af kreminu ofan á og á hliðar kökunnar. Sléttið úr kreminu og skreytið að vild.

Kremið

1

Hrærið smjörið þar til það er létt og ljóst.

2

Bætið rjómaostinum saman við og því næst flórsykrinum og kakóinu.

3

Hrærið þar til létt og loftmikið. 

4

Bætið vanilludropunum og kaffinu út í, hrærið þar til silkimjúkt.

Vörur í uppskrift
1
Linda Ben súkku ...

Linda Ben súkku ...

500 gr.  - 959 kr. Stk.

1
Stjörnuegg stór ...

Búið í bili

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 464 kr. Stk.

1
MS smjör 500gr

MS smjör 500gr

500 gr.  - 770 kr. Stk.

1
MS rjómaostur hreinn

MS rjómaostur hreinn

200 gr.  - 622 kr. Stk.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

1
Gestus kakó

Gestus kakó

250 gr.  - 455 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 187 kr. Stk.

Mælum með
MS rjómi 250 ml

MS rjómi 250 ml

250 ml.  - 372 kr. Stk.

Belmio lungo de ...

Búið í bili

Belmio lungo de ...

10 stk.  - 489 kr. Stk.

Te & kaffi espr ...

Te & kaffi espr ...

400 gr.  - 1.160 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.211 kr.