fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
1 stk. Spaghetti Squash
500 g Ungnautahakk
Olífuolía
Parmesan ostur
Salt og pipar
Leiðbeiningar
Hitið ofninn við 200°C.
Skerið squashið í tvennt, langsum, og hreinsið steinana burt.
Hellið olíu yfir og kryddið með salt og pipar.
Leggið squashið á bökunarpappír í ofnplötu þannig að kjötið snúi niður og bakið í ca. 45 mínútur eða þar til kjötið er orðið mjúkt.
Leyfið squashinu að kólna aðeins.
Steikið hakk á pönnu og hellið pastasósu yfir kjötið og látið malla.
Notið gaffal til að skafa “spaghettíið” úr squashinu og hellið heitu pastasósunni yfir.
Rífið parmesan ost yfir og njótið vel.
Butternut grasker
1100 gr. - 356 kr. / kg - 399 kr.
Ódýrt ungnautahakk
500 gr. - 2998 kr. / kg - 1.499 kr.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 7047 kr. / kg - 599 kr.