Spaghetti Squash

fyrir

4

Eldunartími

45 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

60 mín.

Spaghetti Squash

Innihald:

1 stk. Spaghetti Squash

500 g Ungnautahakk

Olífuolía

Parmesan ostur

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn við 200°C.

2

Skerið squashið í tvennt, langsum, og hreinsið steinana burt.

3

Hellið olíu yfir og kryddið með salt og pipar.

4

Leggið squashið á bökunarpappír í ofnplötu þannig að kjötið snúi niður og bakið í ca. 45 mínútur eða þar til kjötið er orðið mjúkt.

5

Leyfið squashinu að kólna aðeins.

6

Steikið hakk á pönnu og hellið pastasósu yfir kjötið og látið malla.

7

Notið gaffal til að skafa “spaghettíið” úr squashinu og hellið heitu pastasósunni yfir.

8

Rífið parmesan ost yfir og njótið vel.

Vörur í uppskrift
Líklega til heima