fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
10 mín.
Innihald:
Fyrir ca. 20 stykki
1 pakki mini toast
1 pakki parmaskinka grænt pestó
Grænt pestó
100 g furuhnetur
3 valhnetur
1 haus basilíka
100 g parmesanostur, rifinn
2 hvítlauksgeirar
11⁄2 dl olía, bragðlítil
salt og pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Umsjón: Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir. Myndir: Gunnar Bjarki og Jóhanna Vigdís
Takið til hliðar 20 g af furuhnetum
Setjið restina af hráefnum í matvinnsluvél.
Blandið restinni af furuhnetunum út í og hrærið vel.
Setjið síðan hálfa sneið af parmaskinku á mini toastkex og toppið með pestói.
Til hamingju fu ...
70 gr. - 7786 kr. / kg - 545 kr.
Gestus mini toast
80 gr. - 2688 kr. / kg - 215 kr.
Citterio taglio ...
70 gr. - 9929 kr. / kg - 695 kr.
First Price val ...
100 gr. - 1990 kr. / kg - 199 kr.
Basilika fersk
1 stk. - 599 kr. / stk - 599 kr.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 7047 kr. / kg - 599 kr.
Grön Balance hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr.