Smákökur með hvítu súkkulaði og biscoff spread

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

12 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

22 mín.

Smákökur með hvítu súkkulaði og biscoff spread

Innihald:

100 g brætt smjör

150 g ljós púðursykur

100 g sykur

1 egg

1 tsk vanillu dropar

100 g biscoff spread

180 g hveiti

1 tsk salt

1/2 tsk matarsódi

170 g hvítt súkkulaði

Leiðbeiningar

Í samstarfi við tinnath

1

Hitið ofninn – 160 gráður blástur

2

Bræðið smjörið við vægan hita

3

Þeytið saman smjör, ljósan púðursykur og sykur

4

Bætið við eggi og vanilludropum

5

Bætið við Biscoff spread

6

Næst notið þið sigti og setjið hveiti, salt og matarsóda í gegnum sigtið og ofaní blönduna. Blandið svo varlega með sleikju.

7

Skerið niður hvítt súkkulaði (ef þú ert að nota súkkulaði plötu) í grófa bita og blandið saman við deigið með sleikju

8

Rúllið deiginu upp í kúlur og bakið í ofni í 10-12 mínútur (mismunandi eftir ofnum – ég var með mínar í 12 en hann er oftast lengur en aðrir)

9

Takið kökurnar úr ofninum og setjið á bökunargrind svo þær geti kólnað almennilega

Vörur í uppskrift
1
Lotus biscoff s ...

Lotus biscoff s ...

400 gr.  - 659 kr. Stk.

1
DDS púðursykur

DDS púðursykur

500 gr.  - 230 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Nesbú hamingjuegg 6s

6 stk.  - 439 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 216 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

1
Grön Balance hveiti

Grön Balance hveiti

1 kg.  - 359 kr. Stk.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

225 gr.  - 195 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 399 kr. Stk.

Mælum með
MS nýmjólk

MS nýmjólk

1 ltr.  - 210 kr. Stk.

MS léttmjólk

MS léttmjólk

1 ltr.  - 213 kr. Stk.

Alpro möndlumjólk

Alpro möndlumjólk

1 ltr.  - 459 kr. Stk.

Belmio lungo forte 8

Belmio lungo forte 8

10 stk.  - 489 kr. Stk.

Belmio karamell ...

Belmio karamell ...

10 stk.  - 489 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.701 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur