Skelfilegir ávextir

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

10 mín.

Skelfilegir ávextir

Innihald:

5 stk. Klementínur (grasker)

1 stk. Sellerí (grasker)

2 stk. Bananar (draugar)

1 msk. Súkkulaði (draugar)

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerðu sellerí í 5-7 cm strimla.

2

Afhýddu klementínurnar.

3

Stingdu sellerí í gegnum miðja klementínuna þannig að smá endi standi u.þ.b. 1 cm upp úr klementínunni.

4

Afhýddu bananana og skerðu í helminga.

5

Brjóttu súkkulaði í litla mola til að móta fyrir augum og munn á draugunum.

6

Stilltu þessu smekklega á borð.

7

Njóttu afrakstursins!

Vörur í uppskrift
5
klementínur

Búið í bili

klementínur

95 gr.  - 55 kr. Stk.

1
Sellerí stönglar pk

Sellerí stönglar pk

250 gr.  - 438 kr. Stk.

2
Bananar

Bananar

200 gr.  - 64 kr. Stk.

1
Gestus suðusúkk ...

Gestus suðusúkk ...

180 gr.  - 349 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

851 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur