
fyrir
4
75
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
1 kg kjúklingavængir
100 g möndlumjöl
Hot wingssósa (eftir smekk)
Gráðostasósa (eftir smekk)
Agúrka eða annað grænmeti
Leiðbeiningar
Aðferð
Setjið kjúklingavængi, möndlumjöl og krydd í plastpoka og hristið vel þannig að mjölið þeki vængina mjög vel.
Setjið vængina á pappírsklædda ofnplötu og bakið í ofni við 180°C í 50 mín.
Setjið sósu yfir vængina og setjið aftur inn í 5 mín.
Berið fram með gráðostasósu og niðurskornu grænmeti.
Ódýrt Kjúklinga ...
ca. 1000 gr. - 720 kr. / kg - 648 kr. stk.
Gestus Möndlumjöl
200 gr. - 2495 kr. / kg - 499 kr. stk.
Frank's Red Hot ...
148 gr. - 2020 kr. / kg - 299 kr. stk.
Bowl & Basket d ...
472 ml. - 1269 kr. / ltr - 599 kr. stk.
Agúrkur Reykás
1 stk. - 269 kr. / stk - 269 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
50 mín.
Samtals:
60 mín.