
fyrir
10
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Sítrónu- og bláberjabolla
Innihald:
Vatnsdeigsbolla
Rjómi
Bláberjasulta
Bláber
Lemon Curd
2 sítrónur
Leiðbeiningar
1
Baka eða kaupa vatnsdeigsbollur
2
Þeytið rjómann
3
Þrífið vel sítrónurnar og raspið af börkinn
4
Hrærið sítrónuhýðinu og bláberjunum við rjómann
5
Smyrjið bláberjasultu á bollurnar og næst vel af rjómanum
6
Toppið bollurnar með Lemon Curd og skreytið með bláberjum og sítrónu berki
Vörur í uppskrift
1

Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1492 kr. / ltr - 746 kr. stk.
1

Bláber Ideal Fr ...
500 gr. - 2358 kr. / kg - 1.179 kr. stk.
1

St. Dalfour Blá ...
284 gr. - 1715 kr. / kg - 487 kr. stk.
2

Sítrónur
160 gr. - 394 kr. / kg - 63 kr. stk.
1

Good Good Lemon Curd
330 gr. - 1088 kr. / kg - 359 kr. stk.
1

Ódýrt Vatnsdeig ...
200 gr. - 3395 kr. / kg - 679 kr. stk.