Shakshuka

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Shakshuka

Innihald:

2 dósir skornir tómatar

1 stk. rauð paprika, söxuð

1/2 laukur, saxaður

4-6 stk. hvítlauksrif, söxuð

1 tsk. Harissa krydd

4 egg

1/2 þurrkuð steinselja

2 msk. ólífuolía

Salt, eftir smekk

4 sneiðar samlokubrauð

Leiðbeiningar

Að hætti Víðis Hólm

1

Saxið rauða papriku, lauk og hvítlauksrif.

2

Steikið grænmetið upp úr ólífuolíu þar til mjúkt og saltið létt.

3

Kryddið með Harissa kryddi (líka hægt að skipta út fyrir papriku, cayenne, cumin og hvítlauksduft).

4

Bætið við dós af tómötum, blandið og leyfið að krauma í 10-20 mínútur þar til sósan þykkist. Saltið létt.

5

Lækkið hitan í létt kraum og búið til litlar holur með sleif fyrir eggin. Brjótið 4 egg ofan í holurnar.

6

Setjið lok á pönnuna og leyfið gufunni að elda eggin í 5-8 mínútur (hægt að nota álpappír ef ekki er til lok).

7

Takið lokið af og takið pönnuna af hitanum þegar hvítan hefur sest og er þétt.

8

Toppið með þurrkaðri steinselju (og meira Harissa kryddi ef þið viljið meiri hita).

9

Berið fram með ristuðu brauði eða brauði steiktu úr ólífuolíu. Einnig má nota pítu brauð.

Vörur í uppskrift
2
First Price tóm ...

First Price tóm ...

400 gr.  - 136 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

230 gr.  - 159 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 219 kr. / kg. - 37 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Kryddhúsið hari ...

Búið í bili

Kryddhúsið hari ...

50 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Nesbú lífræn egg

Nesbú lífræn egg

630 gr.  - 930 kr. Stk.

1
fersk steinselja

fersk steinselja

28 gr.  - 339 kr. Stk.

1
Ódýrt samlokubr ...

Ódýrt samlokubr ...

500 gr.  - 266 kr. Stk.

Líklega til heima
1
First Price olí ...

Hætt

First Price olí ...

500 ml.  - 1.099 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.056 kr.