Satay núðlur með tófú

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

25 mín.

Satay núðlur með tófú

Innihald:

1 pk. tófú

1 stk. satay sósa

4 stk. gulrætur

1 stk. rauð paprika

1 pk. thai hveiti núðlur

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerið tófúið í litla teninga og grænmetið í strimla.

2

Steikið tófúbitana í olíu í smá stund bætið svo grænmetinu á pönnuna.

3

Sjóðið núðlurnar.

4

Bætið satay sósunni á pönnuna og látið malla á meðan núðlurnar eru að sjóða.

5

Ath! að því lengur sem tófúið mallar í sósunni því meira bragð dregur tófúið í sig.

6

Berið fram í skál, skreytið gjarnan með vorlauk og njótið.

Vörur í uppskrift
1
firm tofu

firm tofu

450 gr.  - 397 kr. Stk.

1
Blue Dragon sat ...

Blue Dragon sat ...

350 ml.  - 499 kr. Stk.

1
Fljótshóla gulrætur

Fljótshóla gulrætur

600 gr.  - 639 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

220 gr.  - 129 kr. Stk.

1
Thai Choice tra ...

Thai Choice tra ...

400 gr.  - 470 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.134 kr.