
fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
140 mín.
Samtals:
155 mín.
Innihald:
Marinering
200 g hnetusmjör
200 g kókósmjólk
1-2 tsk. chilimauk, við notuðum frá Thai Choice
2 stk. límónur, nýkreistur safinn notaður
2-3 cm engifer
2 msk. sojasósa
Kjúklingur
600 g kjúklingalæri úrbeinuð, skorin í bita
salt, magn eftir smekk
1 stk. límóna, til að kreista yfir í lokin
salthnetur, muldar, til að bera fram með ef vill
Jalapenó-majónes
200 g japanskt majónes
1 stk. jalapenó
1 stk. límóna, nýkreistur safinn notaður
30 g kóríander
Leiðbeiningar
Satay marínering
Setjið allt hráefnið í blandara og maukið.
Kjúklingur
Marínerið kjúklinginn í a.m.k. 2 klst. í satay-sósunni.
Þræðið kjúklinginn á spjót og grillið í 10-15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
Kryddið með salti og kreistið límónusafa yfir í lokin.
Gott er að bera spjótin fram með jalapenó-sósu og muldum salthnetum.
Jalapenó-majónes
Setjið allt hráefnið í blandara og maukið.

Bowl & Basket h ...
454 gr. - 1297 kr. / kg - 589 kr. stk.

First Price Lét ...
400 ml. - 498 kr. / ltr - 199 kr. stk.

Lime
70 gr. - 686 kr. / kg - 48 kr. stk.

Engiferrót
ca. 300 gr. - 898 kr. / kg - 269 kr. stk.

Kikkoman Sojasósa
150 ml. - 3047 kr. / ltr - 457 kr. stk.

Ali Kjúklingalæ ...
ca. 850 gr. - 3999 kr. / kg - 3.399 kr. stk.

First Price Sal ...
250 gr. - 1060 kr. / kg - 265 kr. stk.

Eat Me Chili Ja ...
50 gr. - 5980 kr. / kg - 299 kr. stk.

Kewpie Japanskt ...
500 gr. - 2858 kr. / kg - 1.429 kr. stk.

Vaxa Kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar