Satay kjúklingaspjót

fyrir

4

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

Satay kjúklingaspjót

Innihald:

4 stk. Naan brauð

600 g Kjúklingabringur

1 pk. Satay Chiken sósa (Passage to Asia)

1 stk. Hvítlaukur

Smjörvi

Grillpinnar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerið kjúklinginn í bita og þræðið kjúklingabitana upp á grillspjót. Kryddið með salti og pipar.

2

Grillið þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og penslið með satay sósunni þegar kjúklingurinn er alveg að verða tilbúinn.

3

Saxið hvítlauk og setjið smjörva og hvítlauk yfir naan brauðin og grillið í 2-3 mín.

4

Berið fram og njótið.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar