Samlokur með heimagerðu tófúáleggi

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

40 mín.

Samlokur með heimagerðu tófúáleggi

Innihald:

3 msk. lífræn soja- eða tamarisósa

1-2 tsk. Cajun-kryddblanda frá Kryddhúsinu

1⁄2 tsk. hvítlaukskrydd

Salt og pipar

2 stk. 400 g krukkur lífrænt tófú frá Urtekram,skorið í örþunnar sneiðar

Gróft rúgbrauð eða brauð eftir smekk

Dijon-sinnep

Hummus

Jöklasalat eða annað stökkt kál

Gúrka, þunnt skorin

Paprika, þunnt skorin

Sólþurrkaðir tómatar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.

1

Byrjið á því að hita ofninn á 180°C með blæstri.

2

Blandið soja- eða tamarisósunni saman við kryddin og saltið og piprið eftir smekk.

3

Komið tófúsneiðunum fyrir á bökunarpappír og hellið blöndunni jafnt yfir sneiðarnar.

4

Bakið í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til sneiðarnar eru orðnar örlítið stökkar.

5

Smyrjið brauðið með sinnepi og hummus og raðið grænmetinu á það ásamt tófúsneiðunum.

Vörur í uppskrift
1
Soy King sojasósa

Soy King sojasósa

150 ml.  - 299 kr. Stk.

1
Kryddhúsið caju ...

Kryddhúsið caju ...

45 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Bezt á flest hv ...

Bezt á flest hv ...

150 gr.  - 599 kr. Stk.

2
Urtekram tofu

Urtekram tofu

400 gr.  - 669 kr. Stk.

1
Gæðabakstur hei ...

Gæðabakstur hei ...

250 gr.  - 379 kr. Stk.

1
First Price dij ...

First Price dij ...

370 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Gestus hummus

Gestus hummus

250 gr.  - 449 kr. Stk.

1
iceberg - jöklasalat

iceberg - jöklasalat

580 gr.  - 278 kr. Stk.

1
Agúrkur

Agúrkur

1 stk.  - 257 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

260 gr.  - 229 kr. Stk.

1
Jamie Oliver só ...

Búið í bili

Jamie Oliver só ...

280 gr.  - 599 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.047 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur