Saltkjöt og baunasúpa

fyrir

6

Uppáhalds

Eldunartími

150 mín.

Undirbúa

180 mín.

Samtals:

330 mín.

Saltkjöt og baunasúpa

Innihald:

1,5 kg saltkjöt

3 lárviðarlauf

1 tsk svört piparkorn

1 laukur, skorinn í tvennt

Súpan:

500 g gular hálfbaunir (látnar liggja í bleyti yfir nótt)

300 g gulrætur, skornar í bita

1 laukur, saxaður

200 g beikon, skorið í bita

3 lárviðarlauf

1 msk piparkorn

1 msk timian

1-2 rófur

3-4 kartöflur

Leiðbeiningar

Saltkjöt

1

Setjið saltkjötið í stóran pott og látið vatn fljóta vel yfir. Hitið að suðu og takið frá alla froðu sem myndast.

2

Þegar suðan er komin upp lækkið þið hitann og bætið lárviðarlaufum, lauk og piparkornum saman við.

3

Látið kjötið malla í 2 klst við vægan hita.

Súpan

1

Látið baunirnar liggja í bleyti yfir nótt. Skolið vatnið frá og látið baunirnar í stóran pott. Hellið köldu vatni yfir og látið magnið vera tvöfalt á við baunirnar. Hitið við vægan hita og takið alla froðu sem kemur á yfirborðið. Látið malla í klukkustund eða þar til baunirnar eru farnar að maukast

2

Bætið beikoni, gulrótum, lauk, lárviðarlauf, timian og pipar saman við

3

Ausið soði frá saltkjötinu saman við súpuna og smakkið til.

4

Látið malla í tæpa klukkustund eða þar til grænmetið er farið að mýkjast

5

Afhýðið kartöflur og rófur og sjóðið í sér potti.

6

Berið kjötið fram með súpunni eða skerið í bita og bætið saman við.

7

Bætið einnig rófum og kartöflum út í súpuna.

Vörur í uppskrift
1
Goða blandað sa ...

Goða blandað sa ...

ca. 1400 gr. - 1.899 kr. / kg. - 2.659 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

1
Prima svört pip ...

Prima svört pip ...

40 gr.  - 479 kr. Stk.

2
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
JackRabbit gula ...

Hætt

JackRabbit gula ...

453 gr.  - 346 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 298 kr. Stk.

1
Ódýrt beikon

Ódýrt beikon

375 gr.  - 866 kr. Stk.

1
Prima timían

Prima timían

20 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Kartöflur nýjar ...

Búið í bili

Kartöflur nýjar ...

1 kg.  - 669 kr. Stk.

2
Rófur

Rófur

ca. 450 gr. - 449 kr. / kg. - 202 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.993 kr.