fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
Fyrri hluti
1 dós tómatsósa
3 msk. hnetusmjör, mjúkt
2 tsk. reykt paprikuduft
1⁄2 tsk. kóríander
1⁄2 tsk. cayenne-pipar
salt og svartur pipar
Seinni hluti
2 msk. ólífuolía
1 laukur, saxaður
3 hvítlauksrif, pressuð
2 meðalstórar sætar kartöflur x2
1 msk. ferskt engifer, rifið
3 gulrætur
100 g spínat
5 dl kjúklingasoð
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Fyrri hluti
Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og vinnið vel saman þar til sósan er samfelld og mjúk.
Setjið til hliðar.
Seinni hluti
Hitið ofninn í 200°C.
Setjið olíuna á meðalheita pönnu og steikið lauk og hvítlauk þar til hann verður glær og mjúkur en brúnið ekki.
Skrælið sætar kartöflur og gulrætur, skerið í litla bita og setjið í stórt eldfast mót ásamt engiferi og spínati.
Bætið laukum saman við og hellið sósunni og kjúklingasoði þar yfir.
Setjið lok eða álpappír yfir mótið og bakið í 30 mínútur.
Hrærið varlega í réttinum þegar hann kemur úr ofninum og berið fram með fersku salati og brauði.
Heinz Tómatsósa ...
570 gr. - 909 kr. / kg - 518 kr. stk.
Whole Earth Hne ...
340 gr. - 1559 kr. / kg - 530 kr. stk.
Prima Reykt Pap ...
40 gr. - 12975 kr. / kg - 519 kr. stk.
Kóríander Ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Prima Cayennepipar
35 gr. - 10714 kr. / kg - 375 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 189 kr. / kg - 32 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Sætar Kartöflur
ca. 500 gr. - 360 kr. / kg - 180 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 896 kr. / kg - 269 kr. stk.
Gulrætur 500gr
500 gr. - 700 kr. / kg - 350 kr. stk.
Ódýrt Spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr. stk.
Knorr Kjúklinga ...
100 gr. - 2460 kr. / kg - 246 kr. stk.
Saltverk Flögusalt
250 gr. - 1720 kr. / kg - 430 kr. stk.
Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun