Rjóma pestó kjúklingur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Rjóma pestó kjúklingur

Innihald:

4 stk. Kjúklingabringur

500 ml Matreiðslurjómi

1 stk. Mexíkóostur

190 ml Pestó rautt

250 g Hrísgrjón

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Brúnið kjúklingabringurnar á pönnu á hvorri hlið og setjið síðan í eldfast mót. Kryddið eftir smekk.

2

Hitið saman matreiðslurjóma og mexíkó ost og hrærið þar til osturinn er bráðnaður. Bætið þá við rauða pestóinu.

3

Hellið sósunni yfir bringurnar í ofnfasta mótinu og látið inn í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.

4

Gott er að strá smá ferskri basiliku yfir þegar kjúklingurinn kemur úr ofninum.

5

Berið fram með hrísgrjónum.

Vörur í uppskrift
1
Krónu kjúklinga ...

Krónu kjúklinga ...

ca. 950 gr. - 2.480 kr. / kg. - 2.356 kr. Stk.

1
Matreiðslurjómi ...

Matreiðslurjómi ...

500 ml.  - 486 kr. Stk.

1
Mexíkóostur

Mexíkóostur

150 gr.  - 460 kr. Stk.

1
Gestus rautt pestó

Gestus rautt pestó

200 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Gestus jasmín h ...

Gestus jasmín h ...

500 gr.  - 369 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.170 kr.