fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
300 g penne-pasta
1 msk. ólífuolía
1 msk. smjör (20 g)
450 g úrbeinuð kjúklingalæri, skorin í bita
1 meðalstór skalottulaukur, fínt skorinn
4 hvítlauksrif, rifin niður
1 tsk. timían
1 tsk. basilíka
75 ml þurrt hvítvín
200 ml rjómi
50 g parmesan, rifinn
fersk steinselja, rifin
salt og pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Jóhanna Hlíf.
Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum í vatni með klípu af salti út í.
Geymið svo örlítið af pastavatninu.
Hitið ólífuolíu á pönnu og bræðið smjörið.
Bætið kjúklingabitum út í og eldið í 5-6 mín. á meðalhita eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
Hrærið þá skalottulauk saman við og látið malla í mínútu.
Bætið síðan hvítlauk saman við.
Kryddið með timían og basilíku.
Þá er hvítvínið sett út í og látið sjóða í 1- 2 mín.
Hrærið rjómanum saman við og látið malla í 2 mín. eða þar til sósan þykknar.
Þá er soðna pastanu blandað vel saman við og smá skvetta af vatninu sem pastað var soðið í ef sósan er of þykk.
Rífið parmesanost yfir og ferska steinselju.
Gestus penne ri ...
500 gr. - 319 kr. Stk.
MS smjör 250gr
250 gr. - 413 kr. Stk.
Holta kjúklinga ...
ca. 700 gr. - 3.799 kr. / kg. - 2.659 kr. Stk.
Skalottlaukur
400 gr. - 489 kr. Stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 189 kr. Stk.
Prima timían
20 gr. - 299 kr. Stk.
Prima basilíka
12 gr. - 269 kr. Stk.
Chef Louis matr ...
500 ml. - 599 kr. Stk.
MS rjómi 250 ml
250 ml. - 372 kr. Stk.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 599 kr. Stk.
Steinselja fersk
1 stk. - 570 kr. Stk.
Grön Balance ól ...
500 ml. - 1.599 kr. Stk.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 467 kr. Stk.
Prima svartur p ...
35 gr. - 360 kr. Stk.
Gestus hvítlauk ...
350 gr. - 399 kr. Stk.
Samtals: