
fyrir
2
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
Steikin
2 stk. 300 g ribeye-steikur
2 msk. ólífuolía
sjávarsalt
svartur pipar
Kartöflur
500 g kartöflur, skornar niður í ca. smælki-stærð
3 msk. ólífuolía
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. hvítlauksduft
1 tsk. sjávarsalt, mulið
¼ tsk. nýmalaður svartur pipar
Kryddsmjör
100 g mjúkt smjör
1 tsk. dijon-sinnep
2 hvítlauksrif, marin
2 tsk. þurrkuð steinselja
½ tsk. þurrkað timían
½ tsk. þurrkað mulið rósmarín
¼ tsk. sjávarsalt
¼ tsk. svartur pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Valgerður G. Gröndal. Mynd: Gunnar Bjarki.
Steikin
Leyfið kjötinu að ná stofuhita
Penslið steikurnar með ólífuolíu og kryddið ríflega með salti og pipar.
Hitið grillið upp í 250 – 300°C.
Leggið steikurnar á grillið og steikið í 3-4 mín. á hvorri hlið, tíminn fer eftir þykktinni en kjötið er tilbúið þegar það hefur náð 56-58°C í kjarnhita.
Leyfið steikunum að hvíla í 5-10 mín. áður en þær eru bornar fram.
Kartöflur
Hitið ofninn í 200°C.
Hellið olíunni yfir kartöflurnar og veltið þeim til svo olían þekji þær vel.
Stráið kryddinu yfir og veltið kartöflunum aftur til.
Bakið í 40 mín. eða þar til kartöflurnar eru orðnar gylltar.

Kjötborð Ungnau ...
ca. 800 gr. - 7249 kr. / kg - 5.799 kr. stk.

First Price dij ...
370 gr. - 673 kr. / kg - 249 kr. stk.

Þykkvabæjar gul ...
1 kg. - 559 kr. / kg - 559 kr. stk.

Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.

Prima möluð paprika
50 gr. - 6400 kr. / kg - 320 kr. stk.

Prima hvítlauksduft
60 gr. - 6583 kr. / kg - 395 kr. stk.

MS smjör 250gr
250 gr. - 1760 kr. / kg - 440 kr. stk.

Prima steinselja
10 gr. - 24900 kr. / kg - 249 kr. stk.

Prima timían
20 gr. - 14950 kr. / kg - 299 kr. stk.

Prima rósmarín
25 gr. - 10400 kr. / kg - 260 kr. stk.