Rauðrófupestó

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

60 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

75 mín.

Rauðrófupestó

Innihald:

2 rauðrófur, meðalstórar (soðnar eða bakaðar)

3 hvítlauksgeirar, pressaðir

100 g parmesanostur, rifinn

100 g furuhnetur

2 dl góð ólífuolía

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Telma Geirsdóttir.

1

Byrjið á að afhýða rauðrófurnar og annaðhvort sjóða þær eða skera þær í bita.

2

Bakið þær í u.þ.b. 30 mínútur í ofni við 200°C.

3

Látið þær kólna áður en þið búið til pestóið.

4

Ef notaðar eru forsoðnar rauðrófur er hægt að byrja að blanda um leið.

5

Allt hráefnið er sett í blandara og maukað þar til það er orðið flauelsmjúkt.

6

Smakkið svo til og kryddið eftir smekk.

Vörur í uppskrift
2
Rauðrófur

Rauðrófur

ca. 200 gr. - 199 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Ambrosi Julienn ...

Ambrosi Julienn ...

85 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Til hamingju fu ...

Til hamingju fu ...

70 gr.  - 545 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 467 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.373 kr.