fyrir
4
Undirbúa
45 mín.
Eldunartími
5 mín.
Samtals:
50 mín.
Innihald:
500 g rauðkál
60 ml rauðvínsedik
salt og pipar eftir smekk
½ tsk. negulduft
1 tsk. rifið múskat
60 ml ólífuolía
50 g salatblöð að eigin vali
2 epli, í bátum
200 g blámygluostur að eigin vali
80 g bláber
60 g kasjúhnetur, ristaðar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Skerið rauðkál í ræmur og blandið ediki, salti, pipar, neguldufti og múskati saman við og setjið í pott.
Látið sjóða í 5 mínútur, takið af hitanum, sigtið vökvann frá og geymið.
Kælið rauðkálið í um 30 mínútur.
Blandið ólífuolíu saman við vökvann, bragðbætið með salti og pipar og þá er orðin til þessi fína vinaigrette-sósa.
Setjið rauðkálið í skál ásamt salatblöðum
Setjið eplabitana saman við ásamt berjum og blámyglu osti
Stráið kasjúhnetum yfir og að lokum hluta af vinaigrette-sósunni.
Toppkál Rautt
800 gr. - 536 kr. / kg - 429 kr. stk.
Gestus Rauðvínsedik
250 ml. - 1436 kr. / ltr - 359 kr. stk.
Prima Negull Malaður
35 gr. - 11171 kr. / kg - 391 kr. stk.
Prima Múskat
40 gr. - 11075 kr. / kg - 443 kr. stk.
Lambhaga Salat
1 stk. - 399 kr. / stk - 399 kr. stk.
Epli Rauð
240 gr. - 392 kr. / kg - 94 kr. stk.
Ms Gráðaostur
120 gr. - 4267 kr. / kg - 512 kr. stk.
Bláber 500g
500 gr. - 2156 kr. / kg - 1.078 kr. stk.
Muna Kasjúhnetur
200 gr. - 4495 kr. / kg - 899 kr. stk.
Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.
Prima Svartur p ...
35 gr. - 11143 kr. / kg - 390 kr. stk.
Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun