
fyrir
1
Eldunartími
120 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
130 mín.
Innihald:
1 rauðkálshaus
2 græn epli
⅔ dl rauðvínsedik
1 dl sykur
⅔ dl sólberjasaft
½ tsk. salt
1 msk. smjör
Leiðbeiningar
Fjarlægið kjarnann og sneiðið kálið fínt niður.
Flysjið eplin og skerið í teninga.
Sjóðið við vægan hita í einn og hálfan til tvo tíma. Smakkið til þegar helmingur er liðinn af suðutíma, ef kálið er of súrt þá er sykri bætt við en ef það er of sætt þá þarf að bæta við aðeins meira af edik eða sólberjasaft.

Rauðkál
1700 gr. - 269 kr. / kg - 458 kr. stk.

Epli Greenstar
270 gr. - 363 kr. / kg - 98 kr. stk.

Gestus Rauðvínsedik
250 ml. - 1436 kr. / ltr - 359 kr. stk.

First Price Sykur
1 kg. - 193 kr. / kg - 193 kr. stk.

Gestus Sólberjasaft
1 ltr. - 599 kr. / ltr - 599 kr. stk.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar