Rauðkál

fyrir

1

Uppáhalds

Eldunartími

120 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

130 mín.

Rauðkál

Innihald:

1 rauðkálshaus

2 græn epli

⅔ dl rauðvínsedik

1 dl sykur

⅔ dl sólberjasaft

½ tsk. salt

1 msk. smjör

Leiðbeiningar

1

Fjarlægið kjarnann og sneiðið kálið fínt niður.

2

Flysjið eplin og skerið í teninga.

3

Sjóðið við vægan hita í einn og hálfan til tvo tíma. Smakkið til þegar helmingur er liðinn af suðutíma, ef kálið er of súrt þá er sykri bætt við en ef það er of sætt þá þarf að bæta við aðeins meira af edik eða sólberjasaft.

Vörur í uppskrift
1
rauðkál

rauðkál

1500 gr.  - 359 kr. Stk.

2
epli græn ávaxt ...

epli græn ávaxt ...

1 stk.  - 55 kr. Stk.

1
Gestus rauðvínsedik

Gestus rauðvínsedik

250 ml.  - 399 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 225 kr. Stk.

1
Gestus sólberjasaft

Gestus sólberjasaft

1 ltr.  - 499 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

Líklega til heima
1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

Mælum með
KEA hangilæri ú ...

KEA hangilæri ú ...

ca. 2100 gr. - 6.098 kr. / kg. - 12.806 kr. Stk.

Ora grænar baunir

Ora grænar baunir

420 gr.  - 230 kr. Stk.

Þykkvabæjar gul ...

Þykkvabæjar gul ...

1 kg.  - 489 kr. Stk.

Egils malt og a ...

Hætt

Egils malt og a ...

500 ml.  - 269 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.953 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur