
fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
2 pk. Rana Tortellini að eigin vali
Krónu Spínat 200 g
1. stk hakkaðir tómatar
Rjómi 1/4 lítri
Parmesan ostur (má sleppa)
Hvítlaukur (má sleppa)
Leiðbeiningar
Aðferð
Setjið eina dós af hökkuðum tómötum, spínati, hvítlauksrif á pönnu og hitið á miðlungshita. Bætið við salt og pipar eftir smekk.
Setjið rjómann í pott og bætið við 1/4 bolla af rifnum parmesan osti. Hrærið saman og látið malla þar til að rjóminn þykknar upp og bætið svo við á pönnuna.
Sjóðið Tortellini skv. leiðbeiningum, fjarlægið vatn og bætið fersku pasta á pönnuna.
Gott að bera fram með hvítlauksbrauði.

Rana Tortelini ...
250 gr. - 1960 kr. / kg - 490 kr. stk.

Ódýrt Spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr. stk.

Gestus Tómatar ...
400 gr. - 573 kr. / kg - 229 kr. stk.

Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1564 kr. / ltr - 391 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar