
fyrir
5
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
70 mín.
Innihald:
Rækjur
800 gr tígrisrækjur
50 ml 0% bjór
2 msk ólífuolía
Salt
Pipar
Takkókrydd
Salsa verde
4-5 grænir tómatar (eða rauðir)
1 lítill laukur
1 jalapeno
3 hvítlauksrif
1 lime
Kóríander
Salt
Pipar
Pico de Gallo
4-5 tómatar
1 jalapeno
1/2 laukur
1/2 lime
Kóríander
Salt
Pipar
Ólífuolía
Hrásalat
1/4 hvítkálshaus
1/4 rauðkálshaus
1 rauðlaukur
5 regnbogagulrætur (eða hefðbundnar gulrætur)
1 dl sýrður rjómi
2 msk mæjónes
1 lime, safi og rifinn börkur
1 hvítlauksrif
Salt
Pipar
Til hliðar:
Avocado
Tortillur
Grískur Fetaostur
Kóríander
Leiðbeiningar
Rækjur
Hrærið öllu saman og marinerið rækjurnar í 30 min eða meira ef þið hafið tíma.
Steikið á vel heitri pönnu í ca 10 min eða þar til rækjurnar hafa tekið á sig lit.
Salsa verde
Skerið gróflega tómata, lauk, jalapeno og hvítlauk og setjið í ofn á grillstillingu og takið út þegar tómatarnir fara að taka á sig lit.
Allt sett í blandara (má nota matvinnsluvél eða töfrasprota) með safa úr 1 lime, kóríander, salti og pipar.
Pico de Gallo
Skerið allt (nema lime) smátt og hrærið saman, gott að geyma í kæli í 30-60 min.
Hrásalat
Skerið hvítkál, rauðkál, gulrætur og rauðlauk í þunnar ræmur.
Hrærið rest af innihaldsefnum saman í stóra skál og blandið grænmetinu við.
Blandið vel og geymið í kæli í 30-60 min.

Tómatar í Lausu
100 gr. - 533 kr. / kg - 64 kr. stk.

Ben's Risarækja ...
800 gr. - 2746 kr. / kg - 2.197 kr. stk.

Lomza Léttöl 0,0%
400 ml. - 398 kr. / ltr - 159 kr. stk.

Banderos Taco s ...
40 gr. - 3225 kr. / kg - 129 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.

Eat Me Chili Ja ...
50 gr. - 5980 kr. / kg - 299 kr. stk.

Grön Balance Hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr. stk.

Lime
70 gr. - 686 kr. / kg - 48 kr. stk.

Vaxa Kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.

Hvítkál
1350 gr. - 199 kr. / kg - 269 kr. stk.

Rauðkál
1700 gr. - 269 kr. / kg - 458 kr. stk.

Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 219 kr. / kg - 35 kr. stk.

Gulrætur 500gr
500 gr. - 700 kr. / kg - 350 kr. stk.

Gott í Matinn s ...
180 gr. - 2111 kr. / kg - 380 kr. stk.

Ódýrt Vegan Majones
270 ml. - 1167 kr. / ltr - 315 kr. stk.

Banderos Vefjur ...
200 gr. - 1495 kr. / kg - 299 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar