Rækjupottur með hrísgrjónum, hvítlauk og sítrónu

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

50 mín.

Rækjupottur með hrísgrjónum, hvítlauk og sítrónu

Innihald:

1 msk. ólífuolía

3 msk. smjör

4 hvítlauksgeirar, pressaðir

safi úr 1⁄2 sítrónu

300 g hrísgrjón, ósoðin

4 dl kjúklingasoð

1 msk. paprikuduft

1⁄2 tsk. hvítlauksduft

1⁄2 tsk. laukduft

1⁄4 tsk. cayenne-pipar

1⁄4 tsk. svartur pipar

1⁄2 tsk. þurrkuð basilíka

1⁄2 tsk. þurrkað timían

500 g risarækjur, hráar, afþýddar og hreinsaðar

2 msk. fersk steinselja, söxuð

sítrónubátar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann.

1

Hitið ofninn í 210°C.

2

Setjið ólífuolíu og smjör á meðalheita pönnu og mýkið hvítlaukinn á pönnunni.

3

Setjið hvítlaukinn í eldfast mót ásamt sítrónusafa, hrísgrjónum, kjúklingasoði og kryddi og blandið öllu saman.

4

Setjið lok eða þéttan álpappír yfir mótið og setjið inn í ofn í 25 mínútur.

5

Takið mótið úr ofninum, hrærið létt í hrísgrjónunum og bætið risarækjunum saman við. 6 Setjið lok eða álpappír aftur yfir og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til rækjurnar eru bleikar og fulleldaðar.

7

Takið úr ofninum og blandið saman.

8

Stráið steinselju yfir og berið fram með sítrónubátum.

Vörur í uppskrift
1
Napolina ólífuolía

Napolina ólífuolía

500 ml.  - 1.139 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

2
sítrónur

sítrónur

145 gr.  - 67 kr. Stk.

1
Grön Balance hr ...

Grön Balance hr ...

1 kg.  - 699 kr. Stk.

1
First Price kjú ...

First Price kjú ...

120 gr.  - 119 kr. Stk.

1
Prima möluð paprika

Prima möluð paprika

50 gr.  - 320 kr. Stk.

1
Prima hvítlauksduft

Prima hvítlauksduft

60 gr.  - 395 kr. Stk.

1
Prima laukduft

Prima laukduft

45 gr.  - 425 kr. Stk.

1
Prima cayennepipar

Prima cayennepipar

35 gr.  - 375 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

1
Prima basilíka

Prima basilíka

12 gr.  - 270 kr. Stk.

1
Prima timían

Prima timían

20 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Meleyri rækjur  ...

Meleyri rækjur ...

500 gr.  - 1.149 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Steinselja fersk

1 stk.  - 399 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.620 kr.