
fyrir
5
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
4 geirar hvítlaukur
1 pk steinselja
1 pk linguini pasta
1 pk risarækjur
1 msk chiliflögur
Rifinn parmesan ostur
Ólívuolía
Leiðbeiningar
Hvítlaukurinn skorinn í þunnar sneiðar eða saxaður og einnig er steinseljan söxuð
Setja vel af olíu á pönnu, hvítlaukurinn settur á pönnuna ásamt chili flögunum. Látið steikjast á lágum hita þar til hvítlaukurinn verður gylltur.
Vatn soðið, örlitlu salti bætt við þegar suðan er komin upp. Pastanu bætt út í og soðið í 10 mín.
Fjarlægja hvítlaukinn þegar hann er gylltur og rækjurnar settar á heita pönnuna.
Þegar rækjurnar hafa náð steikingu er pastanu bætt við og öllu hrært saman.
Toppa með steinselju, OLIFA jómfrúarolíu, parmesan og saltflögum.

Ben's Risarækja ...
800 gr. - 2746 kr. / kg - 2.197 kr. stk.

VAXA steinselja
15 gr. - 25267 kr. / kg - 379 kr. stk.

Olifa Parmigian ...
300 gr. - 8163 kr. / kg - 2.449 kr. stk.

Grön Balance hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr. stk.

Olifa rauður Chilli
30 gr. - 16633 kr. / kg - 499 kr. stk.