Pizza fyrir ástina

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

35 mín.

Pizza fyrir ástina

Innihald:

1 stk. Pizzadeig

1 stk. Pizzasósa

1 pk. Pizzaostur

1 pk. Pepperoni

Leiðbeiningar

1

Fletjið út pizzadeig og skerið út fallegt hjarta úr deiginu.

2

Smyrjið pizzasósu á botninn, setjið ost yfir og raðið pepperóní eða öðru áleggi á pizzuna.

3

Ef þið eigið hjartalaga piparkökuform getið þið skorið út hjörtu í pepperóníið og borðað afskurðinn á meðan pizzan er að bakast.

4

Bakið í sjóðandi heitum ofni þar til pizzan er tilbúin.

5

Skreytið með smá klettasalati eða kryddjurtum og njótið.

Vörur í uppskrift
1
Pastella pizzadeig

Pastella pizzadeig

400 gr.  - 329 kr. Stk.

1
Gestus pizzasósa

Gestus pizzasósa

280 gr.  - 259 kr. Stk.

1
Gott í matinn f ...

Gott í matinn f ...

200 gr.  - 785 kr. Stk.

1
Stjörnugrís pep ...

Stjörnugrís pep ...

180 gr.  - 620 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.993 kr.