
fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
1 lambhagasalat, skorið smátt
1⁄2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
1 msk. hvítvínsedik
1 avókadó
1 lítið brokkolí, skorin í bita
1 bakki jarðarber, skorið niður
100 g piparostur, rifinn
ólífuolía
svartur pipar
salt
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Setjið rauðlaukinn í skál með hvítvínsedikinu og hrærið þessu saman af og til á meðan annað er útbúið.
Skerið niður grænmetið og blandið öllu vel saman.
Setjið svo í lokin olíu yfir ásamt salti og pipar.

Lambhaga Salat
1 stk. - 388 kr. / stk - 388 kr. stk.

Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 219 kr. / kg - 35 kr. stk.

Gestus Hvítvínsedik
250 ml. - 1436 kr. / ltr - 359 kr. stk.

Avocado í Lausu
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr. stk.

Brokkólí
500 gr. - 690 kr. / kg - 345 kr. stk.

Jarðarber Íslen ...
200 gr. - 4650 kr. / kg - 930 kr. stk.

Gott í Matinn r ...
200 gr. - 3100 kr. / kg - 620 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar