Klassískt pestó

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

4 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

24 mín.

Klassískt pestó

Innihald:

20 g furuhnetur

50 g fersk basilíkublöð

35 g parmesanostur, rifinn

2 hvítlauksrif

50 ml ólífuolía

1⁄2 tsk. fínt sjávarsalt

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Telma Geirsdóttir.

1

Byrjið á því að hita ofninn í 180°C og ristið furuhneturnar í 3-4 mínútur á plötu.

2

Setjið basilíkuna, hvítlaukinn, ristuðu furuhneturnar og salt í mortel og blandið öllu vel saman þar til það er orðið að mauki. Það er einnig hægt að nota matvinnsluvél eða blandara.

3

Blandið svo parmesanostinum saman við og bætið olíunni hægt og rólega út í.

4

Hrærið með sleif.

Vörur í uppskrift
1
Til hamingju fu ...

Til hamingju fu ...

70 gr.  - 545 kr. Stk.

1
VAXA basilíka

VAXA basilíka

15 gr.  - 398 kr. Stk.

1
Ambrosi parmigi ...

Ambrosi parmigi ...

100 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 465 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

Mælum með
Finn Crisp original

Finn Crisp original

200 gr.  - 245 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.196 kr.