fyrir
2
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
50 mín.
Innihald:
Salat
300 g penne-pasta
kálhaus, skorinn
4–5 harðsoðin egg
2 avókadó, skorið
100 g valhnetukjarnar
grillaður kjúklingur eða strimlar
100 g beikon í þykkari sneiðum
Hungangssinnepssósa
200 g majónes
1 msk. Dijon-sinnep
1 msk. sætt sinnep
1 tsk. sítrónusafi
3-4 msk. hunang
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Jóhanna Hlíf.
Salat
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakka og sigtið vatnið frá.
Setjið kál og avókadó í skál.
Bætið niðurskornum kjúklingi eða strimlum við salatið.
Brjótið valhnetukjarna yfir og skerið eggin til helminga.
Steikið beikonið á pönnu þar til það er stökkt og skerið svo smátt niður út í salatið.
Berið fram með hungangssinnepssósu.
Hungangssinnepssósa
Blandið öllu saman í skál.
Gunnars majónes ...
250 ml. - 320 kr. Stk.
Rummo penne
500 gr. - 459 kr. Stk.
iceberg - jöklasalat
730 gr. - 349 kr. Stk.
Nesbú Hamingjuegg
630 gr. - 661 kr. Stk.
Til hamingju va ...
90 gr. - 229 kr. Stk.
Búið í bili
Ali kjúklingast ...
300 gr. - 1.088 kr. Stk.
Avocado í lausu
1 stk. - 315 kr. Stk.
Ali beikon í þy ...
ca. 350 gr. - 2.720 kr. / kg. - 952 kr. Stk.
Maille dijon sinnep
215 gr. - 378 kr. Stk.
Bahncke sætt sinnep
425 gr. - 350 kr. Stk.
sítrónur
110 gr. - 66 kr. Stk.
First Price hunang
425 gr. - 419 kr. Stk.
Samtals: