Pasta veisla

fyrir

1

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

20 mín.

Pasta veisla

Innihald:

Grænt pestó

Fusilli pasta

Mozzarella ostur

Spínat

Furuhnetur

Fersk Basilika

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Ristið furuhnetur á meðan við lágan hita.

3

Þegar pasta er alveg að verða tilbúið bætið þá við spínati i pottinn og leyfið að sjóða með um stund.

4

Hellið pastanu með spínatinu í sigti og þegar vatn er runnið af setjið aftur í pottinn og bætið pestó-inu við, hrærið vel og setjið í stóra skál.

5

Setjið mozarella kúlurnar ofan á ásamt furuhnetum og basiliku.

Vörur í uppskrift
1
Gestus grænt pestó

Gestus grænt pestó

200 gr.  - 499 kr. Stk.

1
First Price fusilli

First Price fusilli

500 gr.  - 199 kr. Stk.

1
KS mozzarella p ...

KS mozzarella p ...

180 gr.  - 750 kr. Stk.

1
Ódýrt spínat

Ódýrt spínat

200 gr.  - 370 kr. Stk.

1
Til hamingju fu ...

Til hamingju fu ...

70 gr.  - 545 kr. Stk.

1
VAXA basilíka

VAXA basilíka

1 stk.  - 439 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.802 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur