Parmesanristað rósakál

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

35 mín.

Parmesanristað rósakál

Innihald:

400 g ferskt rósakál, skorið í tvennt

3 msk. ólífuolía

3 hvítlauksgeirar

100 g parmesanostur, rifinn

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Kolfinna Kristínardóttir.

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Blandið öllu saman í skál og dreifið vel úr á ofnplötu.

3

Bakið í 20­-30 mínútur eða þar til rósakálið er stökkt og byrjað að brúnast.

Vörur í uppskrift
1
Ambrosi Julienn ...

Ambrosi Julienn ...

85 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Rósakál í pakka

Rósakál í pakka

500 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 187 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver ev ...

Búið í bili

Jamie Oliver ev ...

500 ml.  - 1.299 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.185 kr.