fyrir
4
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
30 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
400 g tófú
2 msk maíssterkja (1 msk fyrir tófúið og 1 msk fyrir sósuna)
2 msk olía
0,5 dl sojasósa
2 msk hrísgrjónaedik
2 tsk sykur
1 msk sesamolía
1 msk rifið ferskt engifer
1 dl vatn
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ tsk chiliflögur
250 g núðlur (þessar taste of asia wheat noodles eru fullkomnar)
1 haus spergilkál
1 paprika
2 gulrætur
4 vorlaukar
100 gr ristaðar kasjúhnetur
Safi úr 1 lime eða keyptur limesafi
Leiðbeiningar
Þurrkið tófúið með eldhúspappír, skerið það í teninga, veltið upp úr 1 msk maíssterkju og steikið í 1 msk olíu þar til gullbrúnt og stökkt. Leggið til hliðar.
Hrærið saman soja, hrísgrjónaedik, sykri, sesamolíu, engifer, hvítlauk og chiliflögum og vatni og leggið til hliðar.
Hrærið saman 1 msk af maíssterkju og 2 msk af vatni í litla skál.
Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, skolið upp úr köldu vatni og setjið til hliðar.
Skerið papriku og gulrætur í strimla, skerið spergilkál í bita og skerið hvíta hlutann af vorlauk niður (sparið græna hlutann).
Hitið 1 msk olíu í sömu pönnu, steikið spergilkál og gulrót í 3–4 mín.
Bætið papriku og vorlauk við og steikið í 2–3 mín til viðbótar.
Bætið núðlunum, steikta tófúinu, sósunni og maíssterkjublöndunni út á pönnuna með grænmetinu.
Blandið vel, látið malla í eina mínútu þar til allt er þakið sósunni.
Stráið græna hlutanum af vorlauknum, limesafa og ristuðum kasjúhnetum yfir.
Maizena Maíssterkja
400 gr. - 1423 kr. / kg - 569 kr. stk.
Kikkoman Sojasósa
150 ml. - 3047 kr. / ltr - 457 kr. stk.
Spicefield Hrís ...
150 ml. - 1860 kr. / ltr - 279 kr. stk.
Lee Kum Kee Hre ...
207 ml. - 3377 kr. / ltr - 699 kr. stk.
Go-tan Lífrænar ...
250 gr. - 1596 kr. / kg - 399 kr. stk.
Til Hamingju Ka ...
100 gr. - 1960 kr. / kg - 196 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 4363 kr. / kg - 349 kr. stk.
Spergilkál Íslenskt
ca. 300 gr. - 1099 kr. / kg - 330 kr. stk.
Paprika Rauð
220 gr. - 668 kr. / kg - 147 kr. stk.
Sfg Gulrætur Sf ...
500 gr. - 1198 kr. / kg - 599 kr. stk.
Vorlaukur í Pakka
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr. stk.
Firm Tofu
400 gr. - 925 kr. / kg - 370 kr. stk.
Lime
76 gr. - 632 kr. / kg - 48 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 850 kr. / kg - 255 kr. stk.
Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1180 kr. / ltr - 1.180 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun