fyrir
4
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
30 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
2 msk ólífuolía
1 gulur laukur
2 sellerístilkar
2 gulrætur
3 hvítlauksrif
0,5 tsk fennelfræ
1 tsk oregano
1 tsk timían
1 tsk rósmarín
2 msk tómatpúrra
1 dós niðursoðnir tómatar (ca. 400 g)
1,5 lítrar vatn
2 grænmetisteningar
1 dós cannellinibaunir, skolaðar og látnar renna af sér
1,5 dl makkarónupasta
2 handfyllir af fersku spínati
Salt og svartur pipar
Fersk basilika
Parmesanostur að toppa með (valfrítt)
Hvítlauksbrauð:
1 Baguette
1 hvítlauksrif
1 tsk þurrkuð basilíka
Salt
Leiðbeiningar
Súpan
Hitið ofninn í 200°c fyrir hvítlauksbrauðið
Hitið ólífuolíu í stórum potti. Skerið niður lauk, sellerí og gulrætur og steikið þar til að mýkist. Bætið hvítlauk út í og steikið í 2 mínútur í viðbót.
Bætið tómatpúrru og kryddunum út í og steikið í tvær mínútur
Hellið niðursoðnum tómötum, vatni og grænmetiskraftinum út í. Látið malla í 15-20 mínútur. Gerið brauðið og setjið í ofninn þegar það eru 10 mínútur þar til súpan er tilbúin.
Setjið pastað út í og sjóðið þar til það er næstum eldað í gegn.
Bætið cannellinibaunum og spínati saman við og látið malla í nokkrar mínútur. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
Berið súpuna fram með ferskri basiliku og parmesanosti.
Hvítlauksbrauð
Skerið baguette í tvennt eftir lengd.
Hrærið saman smjör, hvítlauksduft og þurrkaða basiliku.
Smyrjið á brauðið og bakið við 200°C þar til það fær lit.
Laukur
ca. 167 gr. - 198 kr. / kg - 33 kr. stk.
Sellerí
ca. 350 gr. - 496 kr. / kg - 174 kr. stk.
Sfg Gulrætur Sf ...
500 gr. - 1198 kr. / kg - 599 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Grön Balance Tó ...
200 gr. - 1495 kr. / kg - 299 kr. stk.
Rosso Gargano t ...
400 gr. - 498 kr. / kg - 199 kr. stk.
Knorr Grænmetis ...
100 gr. - 2380 kr. / kg - 238 kr. stk.
Biona Cannellin ...
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.
Gestus Makkarónur
500 gr. - 718 kr. / kg - 359 kr. stk.
Lambhaga Spínatkál
100 gr. - 4990 kr. / kg - 499 kr. stk.
Náttúra Basil 20g
20 gr. - 19450 kr. / kg - 389 kr. stk.
Gæðabakstur Súr ...
300 gr. - 2063 kr. / kg - 619 kr. stk.
First Price Bag ...
300 gr. - 663 kr. / kg - 199 kr. stk.
Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1180 kr. / ltr - 1.180 kr. stk.
Prima Oregano
6 gr. - 38333 kr. / kg - 230 kr. stk.
Prima Timían
20 gr. - 15450 kr. / kg - 309 kr. stk.
Prima Rósmarín
25 gr. - 10760 kr. / kg - 269 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun