
fyrir
6
Eldunartími
25 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
45 mín.
Innihald:
Lasagne:
600 g nautahakk
300 g beikon skorið fínt
1 og hálfur laukur fínt saxaður
1 pk. Jamie Oliver Smokey Veggie Chilli (eða nýrnabaunir ásamt taco spice mix)
1 pk. Tortillur
1 stk. grísk jógúrt
1 stk. rifinn ostur
Olía
Salt og Pipar
1 stk. Salsa sósa
Meðlæti:
3 stk. avacado
Hálfur laukur fínt saxaður
2 stk. hvítlauksbrauð
Leiðbeiningar
Aðferð
Hitið ofn í 180°c.
Setjið olíu í pott, laukur og beikon er steikt á háum hita þar til verður gullinbrúnt.
Nautahakkinu því næst bætt við og steikt í gegn.
Bætið bæði salsa sósunni og Jamie Oliver pokanum út í (einnig hægt að nota nýrnabaunir ásamt taco spice mixi). Slökkvið undir hitanum og hrærið rólega. Smakkið til með salt og pipar.
Þá er raðað til skiptis, tortillu, grískri jógúrt og kjötinu þar til þú hefur raðað þessu í 6 lög. Þá er ostinum bætt við og sett inn í ofn á 180°c í 25 mín.
Á meðan lasagne bakast er fínt að skera avacadóið niður gróft, og strá restinni af lauknum yfir.
Hvítlauksbrauðið er sett inn í ofninn þegar 10 mín eru eftir af eldunartímanum.
Muna að njóta!

Ódýrt Ungnautahakk
500 gr. - 2998 kr. / kg - 1.499 kr. stk.

Ódýrt Beikon
375 gr. - 2397 kr. / kg - 899 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.

First Price Tac ...
28 gr. - 3179 kr. / kg - 89 kr. stk.

Banderos Vefjur ...
370 gr. - 970 kr. / kg - 359 kr. stk.

Gott í Matinn g ...
350 gr. - 1349 kr. / kg - 472 kr. stk.

Ms Heimilisostu ...
370 gr. - 2676 kr. / kg - 990 kr. stk.

First Price Ste ...
2 ltr. - 500 kr. / ltr - 999 kr. stk.

Banderos Taco s ...
230 gr. - 861 kr. / kg - 198 kr. stk.

Avocado í Lausu
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr. stk.

First Price Hví ...
350 gr. - 560 kr. / kg - 196 kr. stk.

Grön Balance Ra ...
420 gr. - 521 kr. / kg - 219 kr. stk.

Prima Borðsalt
100 gr. - 3290 kr. / kg - 329 kr. stk.

Pottagaldrar Sv ...
50 gr. - 11580 kr. / kg - 579 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar