Litfagur og sumarlegur eftirréttur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

60 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

75 mín.

Litfagur og sumarlegur eftirréttur

Innihald:

2-3 dl rjómi

1 dl mascarpone

1/2 tsk ferskur sítrónusafi

2 og 1/2 dl makkarónukökur

1-2 Snickers

3 msk sítrónusmjör

Ferskir ávextir (t.d. jarðarber, kíví, mangó, bláber), marengstoppar og annað litfagurt.

Leiðbeiningar

Í tilefni af Hinsegin dögum fengum við Albert Eiríksson, Albert eldar, til að töfra fram dásamlegan og litríkan sumareftirrétt.

Krónan er stoltur styrktaraðili Hinsegin daga og viljum við hvetja viðskiptavini Krónunnar til að fagna hátíðinn saman með gleði og góðum mat.

Aðferð:

1

Myljið makkarónukökurnar gróft, setjið í botninn á formi ásamt Snickers í þunnum sneiðum.

2

Þeytið rjómann, bætið við mascarpone og sítrónusafa. Dreifið yfir það sem er í forminu.

3

Setjið sítrónusmjörið í miðjuna og dreifið úr því lítið eitt.

4

Skreytið með ávöxtum.

5

Látið standa í að minnsta kosti klukkustund í ísskáp svo makkarónukökurnar mýkist.

Vörur í uppskrift
1
Rjómi 250 ml

Rjómi 250 ml

250 ml.  - 367 kr. Stk.

1
Mascarpone 200g

Mascarpone 200g

200 gr.  - 599 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

160 gr.  - 58 kr. Stk.

1
Snickers king s ...

Snickers king s ...

75 gr.  - 139 kr. Stk.

1
First Price mak ...

First Price mak ...

250 gr.  - 289 kr. Stk.

1
Berry World Jar ...

Berry World Jar ...

400 gr.  - 695 kr. Stk.

1
mangó

mangó

660 gr.  - 370 kr. Stk.

1
kiwi

kiwi

80 gr.  - 80 kr. Stk.

1
Stonewall Kitch ...

Stonewall Kitch ...

326 gr.  - 1.199 kr. Stk.

1
Gestus marengst ...

Gestus marengst ...

100 gr.  - 299 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.095 kr.