fyrir
4
Undirbúa
15 mín.
Eldunartími
30 mín.
Samtals:
45 mín.
Innihald:
1 laukur
2 sellerístilkar
1 stór eða 2 litlar gulrætur
4 hvítlauksgeirar
3 msk ólífuolía
2 tsk oregano
1 tsk timían
3 msk tómatpúrra
1 dl linsubaunir
1 dós niðursoðnir tómatar
1,5 msk balsamikedik
1 msk sojasósa
1 grænmetisteningur
Salt og pipar
1 pk spaghetti
2 dl pastavatn
60 g parmesanostur
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skola linsubaunirnar og sjóða þær í 20-25 mínútur. Undirbúið pastasósuna á meðan.
Skerið lauk, gulrætur og sellerí smátt og steikið á pönnu í ólífuolíu í sirka 5 mínútur, eða þar til það hefur mýkst vel.
Bætið við hvítlauk og kryddum og steikið í 2–3 mínútur.
Bætið tómatpúrrunni út í og steikið í 2 mínútur í viðbót.
Bætið niðursoðnum tómötum, sojasósu, chiliflögum, salti og pipar út í og látið malla í sirka 20 mínútur smakkið til með salti og pipar.
Sjóðið pastað á meðan sósan fær að malla. Munið að salta pastavatnið vel. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, og munið að geyma smá af pastavatninu áður en þið sigtið það.
Hellið vatninu af linsubaununum og bætið út í sósuna. Bætið svo pastanu, pastavatninu og rifnum parmesanosti útí og hrærið saman.
Smakkið til með ólífuolíu, salti og pipar.
Tips: Berið fram með basilíku og baguettebrauði
Laukur
ca. 167 gr. - 199 kr. / kg - 33 kr. stk.
Sellerí
ca. 350 gr. - 899 kr. / kg - 315 kr. stk.
Sfg Gulrætur Sf ...
500 gr. - 1198 kr. / kg - 599 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Grön Balance Tó ...
200 gr. - 1495 kr. / kg - 299 kr. stk.
Rosso Gargano t ...
400 gr. - 498 kr. / kg - 199 kr. stk.
Kikkoman Sojasósa
150 ml. - 3047 kr. / ltr - 457 kr. stk.
Rummo Spaghetti
500 gr. - 916 kr. / kg - 458 kr. stk.
Violife Prosoci ...
150 gr. - 3253 kr. / kg - 488 kr. stk.
Grön Balance Li ...
400 gr. - 998 kr. / kg - 399 kr. stk.
Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1199 kr. / ltr - 1.199 kr. stk.
Prima Oregano
6 gr. - 38333 kr. / kg - 230 kr. stk.
Prima Timían
20 gr. - 15450 kr. / kg - 309 kr. stk.
Knorr Grænmetis ...
100 gr. - 2380 kr. / kg - 238 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun