Linguine með sítrónu, hvítlauk og sveppum

fyrir

4

Eldunartími

40 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

60 mín.

Linguine með sítrónu, hvítlauk og sveppum

Innihald:

230 g sveppir, skornir smátt

80 ml ólífuolía

1 tsk. sjávarsalt

1 hvítlauksgeiri, pressaðursafi úr hálfri stírónu

4 stilkar af fersku timían sem er rifið af stönglinum

500 g linguine

fersk steinselja, söxuð

5-6 msk. rifinn parmesan pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Jóhanna Hlíf.

1

Blandið saman í stóra skál ólífuolíu, salti, hvítlauk, sítrónusafa og timían.

2

Steikið sveppina í stutta stund upp úr olíu og smjöri.

3

Eldið pasta samkvæmt leiðbeiningum og sigtið vatnið frá.

4

Blandið soðnu pasta saman við olíublönduna og því næst sveppunum.

5

Hrærið öllu vel saman og bætið við saxaðri steinselju og rifnum parmesanosti.

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar