fyrir
4
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
230 g sveppir, skornir smátt
80 ml ólífuolía
1 tsk. sjávarsalt
1 hvítlauksgeiri, pressaðursafi úr hálfri stírónu
4 stilkar af fersku timían sem er rifið af stönglinum
500 g linguine
fersk steinselja, söxuð
5-6 msk. rifinn parmesan pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Jóhanna Hlíf.
Blandið saman í stóra skál ólífuolíu, salti, hvítlauk, sítrónusafa og timían.
Steikið sveppina í stutta stund upp úr olíu og smjöri.
Eldið pasta samkvæmt leiðbeiningum og sigtið vatnið frá.
Blandið soðnu pasta saman við olíublönduna og því næst sveppunum.
Hrærið öllu vel saman og bætið við saxaðri steinselju og rifnum parmesanosti.
BelOrta sveppir ...
250 gr. - 469 kr. Stk.
Grön Balance ól ...
500 ml. - 1.599 kr. Stk.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 498 kr. Stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 189 kr. Stk.
sítrónur
110 gr. - 66 kr. Stk.
Ártangi Timian ...
1 stk. - 590 kr. Stk.
Rummo linguine
500 gr. - 458 kr. Stk.
Steinselja fersk
1 stk. - 570 kr. Stk.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 599 kr. Stk.
Hætt
Jamie Oliver sv ...
180 gr. - 999 kr. Stk.
Samtals: