
fyrir
6
Eldunartími
90 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
110 mín.
Innihald:
Eitt úrbeinað lambalæri
40 g Þurrkaðar apríkósur saxaðar
20 g Þurrkuð trönuber söxuð
½ Laukur skorinn í tenginga og léttsteiktur
½ pk. Sveppir saxaðir og steiktir
5 stk. Beikonsneiðar skornar í bita og steiktar
10 stk. Pekanhnetur ristaðar og muldar
1 stk. Kúmen
40 g Spínat án stilka, léttsteikt
1 msk. Brauðrasp
70 g Geitaostur
3 stk. Blóðbergsgreinar, aðeins laufin
Salt og pipar
Leiðbeiningar
Lambalæri með gómsætri fyllingu
Snyrtið lambalærið til. Saltið og piprið að utan og inn í.
Steikið sveppi, lauk, spínat og beikon og leyfið að kólna. Blandið restinni af hráefni fyrir fyllinguna saman við grænmetið.
Setjið inn í lærið og rúllið upp. Gott er að binda lærið aðeins upp með sláturgarni til að fyllingin haldist á sínum stað og kjötið haldist saman.
Brúnið að utan á pönnu. Steikið í ofni á 150°C þar til kjarnhiti hefur náð 56°C, oft er miðað við 50-60mínútúr per kíló. Hvílið í 10 mínútur og fjarlægið sláturgarn. Skerið í sneiðar og berið fram.
Psst... Gott með smjörsteiktum kartöflum og rótargrænmeti.

Norðlenska Lamb ...
ca. 2000 gr. - 3898 kr. / kg - 7.796 kr. stk.

Farmers Þurrkað ...
150 gr. - 2767 kr. / kg - 415 kr. stk.

Til Hamingju Tr ...
150 gr. - 2660 kr. / kg - 399 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.

Belorta Sveppir ...
250 gr. - 1992 kr. / kg - 498 kr. stk.

Ódýrt Beikon
375 gr. - 2397 kr. / kg - 899 kr. stk.

Til Hamingju Pe ...
100 gr. - 4180 kr. / kg - 418 kr. stk.

Ódýrt Spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr. stk.

First Price Raspur
500 gr. - 378 kr. / kg - 189 kr. stk.

Kolebrie Geitao ...
180 gr. - 5550 kr. / kg - 999 kr. stk.

Pottagaldrar Kú ...
55 gr. - 10455 kr. / kg - 575 kr. stk.

Saltverk Flögusalt
250 gr. - 1720 kr. / kg - 430 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar