Fylltur lambahryggur frá BBQ kóngnum

fyrir

4

Eldunartími

90 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

120 mín.

Fylltur lambahryggur frá BBQ kóngnum

Innihald:

½ dl Ólífuolía

1 msk. Rifinn sítrónubörkur

2 stk. Safi úr 2 sítrónum

2 tsk. Fínsaxað ferskt rósmarín

2 tsk. Sjávarsalt

4 stk. Fínsaxaðir hvítlauksgeirar

1 tsk. Nýmalaður svartur pipar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Kyndið grillið í 180 gráður.

2

Úrbeinið hrygginn.

3

Saxið þurrkaðar apríkósur og trönuber og setjið á innaní hryggin. Smyrjið létt með marineringunni að innan.

4

Bindið upp hryggin í rúllu og smyrjið restinni af marineringunni á hrygginn.

5

Setjið hrygginn á óbeinan hita þar til hann nær 62 gráðum í kjarnhita.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar