
fyrir
4
33
Undirbúa
30 mín.
Eldunartími
Innihald:
½ dl Ólífuolía
1 msk. Rifinn sítrónubörkur
2 stk. Safi úr 2 sítrónum
2 tsk. Fínsaxað ferskt rósmarín
2 tsk. Sjávarsalt
4 stk. Fínsaxaðir hvítlauksgeirar
1 tsk. Nýmalaður svartur pipar
Leiðbeiningar
Aðferð
Kyndið grillið í 180 gráður.
Úrbeinið hrygginn.
Saxið þurrkaðar apríkósur og trönuber og setjið á innaní hryggin. Smyrjið létt með marineringunni að innan.
Bindið upp hryggin í rúllu og smyrjið restinni af marineringunni á hrygginn.
Setjið hrygginn á óbeinan hita þar til hann nær 62 gráðum í kjarnhita.
Kjötborð Lambah ...
ca. 2500 gr. - 4899 kr. / kg - 8.328 kr. stk.
Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 2180 kr. / kg - 545 kr. stk.
Sítrónur
135 gr. - 615 kr. / kg - 83 kr. stk.
Rósmarín Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 3113 kr. / kg - 249 kr. stk.
Pottagaldrar Ma ...
50 gr. - 10840 kr. / kg - 542 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
90 mín.
Samtals:
120 mín.