
fyrir
3
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
2 stk kjúklingabringur, sneiddar
1 msk Lee Kum Kee dark soy sósa
2 tsk Lee Kum Kee maukaður hvítlaukur
1 tsk Lee Kum Kee chiu chow chili
1 tsk engifer duft
Salt eftir smekk
2-3 gulrætur, sneiddar eða saxaðar
1 búnt vorlaukur, saxaður, skipt í grænt og hvítt
2 stk Lee Kum Kee Kung Pao sósu bréf
2-3 stk hreiður af eggjanúðlum (má nota aðrar núðlur líka)
2 tsk Lee Kum Kee sesamolía
½ dl salthnetur
1 msk sólblómaolía
Leiðbeiningar
Sneiðið kjúklingabringur í þunnar sneiðar. Reynið skera þvert á vöðvaþræðina, til að ná fram mýkri bitum eftir eldun.
Setjið kjúklinginn í skál með hvítlauks mauki, soya sósu, engiferdufti, chiu chow chili og salti eftir smekk. Blandið vel. Gott getur verið að leyfa að þessu að marinerast í nokkra klukkutíma inni í ísskáp.
Sneiðið eða saxið gulrætur.
Saxið vorlauks búnt og skiptið í tvennt. Bragðsterkari hvíti hlutinn verður eldaður meðan græni hlutinn verður notaður til að toppa í lokinn.
Hitið pönnu á miðlungs- til háum hita með sólblómaolíu. Steikið kjúklinginn ásamt gulrótum.
Bætið næst út í “hvíta” vorlauknum og steikið.
Þegar kjúklingurinn er eldaður, bætið við bréfi af Kung Pao sósu ásamt skvettu af vatni. Blandið svo vel.
Toppið með salthnetum og haldið heitu á vægum hita.
Hitið vatn í potti upp að suðu og sjóðið núðlurnar í þann tíma sem stendur á pakkanum.
Skolið núðlurnar í köldu vatni.
Færið kjúklinginn af pönnunni í fat.
Bætið núðlunum út í pönnuna ásamt bréfi af kung pao sósu, smá vatni, sesamolíu og blandið vel og hitið allt í gegn.
Berið svo fram núðlurnar með kjúklinginn ofan á og toppið með nóg “grænum” vorlauk.

Ódýrt kjúklinga ...
ca. 900 gr. - 2699 kr. / kg - 2.429 kr. stk.

Lee Kum Kee pre ...
150 ml. - 2393 kr. / ltr - 359 kr. stk.

Lee Kum Kee mau ...
326 gr. - 2451 kr. / kg - 799 kr. stk.

Lee Kum Kee chi ...
170 gr. - 3524 kr. / kg - 599 kr. stk.

Lee Kum Kee sti ...
60 gr. - 4317 kr. / kg - 259 kr. stk.

Lee Kum Kee hre ...
207 ml. - 3377 kr. / ltr - 699 kr. stk.

Pottagaldrar en ...
48 gr. - 11229 kr. / kg - 539 kr. stk.

SFG Gulrætur SF ...
500 gr. - 996 kr. / kg - 498 kr. stk.

Vorlaukur í pakka
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr. stk.

Jade Pheonix eg ...
375 gr. - 797 kr. / kg - 299 kr. stk.

First Price sal ...
250 gr. - 1060 kr. / kg - 265 kr. stk.