
fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
30 g kóríander
20 g steinselja
30 g klettasalat eða spínat
3 hvítlauksrif
40 g parmesanostur
safi úr hálfri límónu
dass af chiliflögum (má sleppa)
salt og pipar eftir smekk
ólífuolía eftir þörf
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Telma Geirsdóttir.
Byrjið á því að mauka allt grænt saman með smá olíu og límónusafanum þar til kryddjurtirnar eru vel saxaðar.
Bætið þá hvítlauk og osti við og kryddið eftir smekk.
Öllu er svo blandað saman með meiri olíu þar til maukið er orðið slétt.

Kóríander Ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.

Steinselja Fersk
1 stk. - 399 kr. / stk - 399 kr. stk.

Hollt og Gott k ...
75 gr. - 5053 kr. / kg - 379 kr. stk.

Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.

Ambrosi Parmigi ...
150 gr. - 5927 kr. / kg - 889 kr. stk.

Sítrónur
115 gr. - 539 kr. / kg - 62 kr. stk.

Pottagaldrar Ch ...
38 gr. - 14947 kr. / kg - 568 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar