Köngulóamuffins

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Köngulóamuffins

Innihald:

Bollakökur:

200 ml vatn

105 ml jurtaolía

3 egg

1 pk. Red Velvet Betty Crocker kökumix

Halloween cupcake form

Krem:

250 gr smjör

500 gr flórsykur (1 pakki)

4 tsk vanilludropar

Svartur matarlitur

Skraut:

Sprautupokar

Lakkrísreimar

Sykuraugu

Leiðbeiningar

Kökur:

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Blandið saman kökumixi, vatni, olíu og eggjum í stóra skál með hrærivél á meðalhraða eða þeytið kröftuglega með höndunum í 2 mínútur.

3

Setjið deigið í bollakökuform.

4

Bakið eins og leiðbeiningarnar á pakkanum segja til um eða þar til tannstöngull sem stungið er í miðjuna kemur hreinn út.

5

Kælið alveg áður en kremið er sett á.

Krem:

6

Hrærið smjörið í hrærivélinni þangað til það er orðið mjúkt og létt.

7

Bætið smá og smá af flórsykrinum saman við og hrærið vel á milli.

8

Bætið því næst vanilludropunum við og litið svo með matarlit.

Skreytingar:

9

Skreytið skemmtilega með kremi, lakkrísreimum og sykuraugum.

Vörur í uppskrift
1
Filippo Berio ó ...

Filippo Berio ó ...

500 ml.  - 1.350 kr. Stk.

1
Stjörnuegg stór ...

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Betty Crocker k ...

Betty Crocker k ...

425 gr.  - 596 kr. Stk.

1
Frankenstein bo ...

Búið í bili

Frankenstein bo ...

28 stk.  - 399 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

1
Dr. Oetker svar ...

Búið í bili

Dr. Oetker svar ...

15 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Birkmann Spraut ...

Birkmann Spraut ...

1 stk.  - 1.990 kr. Stk.

1
Appolo lakkrísr ...

Appolo lakkrísr ...

160 gr.  - 290 kr. Stk.

1
Dr. Oetker sykuraugu

Dr. Oetker sykuraugu

24 stk.  - 420 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.933 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur