fyrir
6
62
Undirbúa
120 mín.
Eldunartími
Innihald:
Botn
400g hafrakex, mulið
50g smjör, brætt
Kókosostakaka
7g matarlím
400g rjómaostur
500g kókosrjómi
100g flórsykur
300g rjómi
Ástaraldinssósa
3 stk. ástaraldin, innihaldið skafið úr
100 g sykur
1 stk. límóna, nýkreistur safinn notaður
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Botn
Blandið bræddu smjöri og muldu hafrakexi saman og þrýstið blöndunni í botn á kökuformi (um 24 cm).
Gott er að nota smelluform og setja smjörpappír í botninn svo auðveldara sé að losa kökuna.
Kókosostakaka
Leggið matarlím í bleyti í kalt vatn.
Þeytið rjómaost, kókosrjóma og flórsykur saman.
Bræðið matarlím við vægan hita og blandið saman við rjómaostablönduna.
Mcvities Heilhv ...
400 gr. - 998 kr. / kg - 399 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
Dr. Oetker Matarlím
1 stk. - 133 kr. / stk - 133 kr. stk.
Gott í Matinn r ...
400 gr. - 2365 kr. / kg - 946 kr. stk.
Isola Kókosrjómi
200 ml. - 1985 kr. / ltr - 397 kr. stk.
Dds Flórsykur
500 gr. - 398 kr. / kg - 199 kr. stk.
Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1540 kr. / ltr - 770 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Lime
78 gr. - 628 kr. / kg - 49 kr. stk.
Eat Me Ástríðuá ...
4 stk. - 182 kr. / stk - 729 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
5 mín.
Samtals:
125 mín.
Léttþeytið rjómann og hrærið honum svo saman við blönduna.
Hellið blöndunni yfir kexbotninn og geymið í kæli yfir nótt eða þar til kakan hefur stífnað
Ástaraldinssósa
Setjið hráefnið saman í lítinn pott og látið malla í nokkrar mín. þar til sósan þykknar.
Látið kólna og berið fram með kökunni.