Kjúklingur í tikka masala

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

20 mín.

Kjúklingur í tikka masala

Innihald:

500 ml Patak tikka masala sósa

400 ml kókosmjólk

1 stk. paprika

1 stk. laukur

4 stk. kjúklingabringur

2 tsk. Olía til steikingar

Salt og pipar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerið kjúklingabringur í bita og steikið á pönnu með olíu við meðalhita. Kryddið með salt og pipar og steikið þar til bitarnir hafa brúnast.

2

Skerið papriku og lauk og létt steikið á pönnunni með kjúklingnum.

3

Bætið Patak tikka masala sósu út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

4

Kókosmjólkinni er hrært í rétt áður en rétturinn er borinn fram.

Vörur í uppskrift
1
Patak´s tikka masala

Patak´s tikka masala

450 gr.  - 359 kr. Stk.

1
Grön Balance kó ...

Grön Balance kó ...

400 ml.  - 299 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

230 gr.  - 159 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 219 kr. / kg. - 37 kr. Stk.

1
Ódýrt kjúklinga ...

Ódýrt kjúklinga ...

ca. 900 gr. - 2.596 kr. / kg. - 2.336 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Prima borðsalt

Prima borðsalt

100 gr.  - 329 kr. Stk.

1
Pottagaldrar ma ...

Pottagaldrar ma ...

50 gr.  - 569 kr. Stk.

Mælum með
First Price hrí ...

First Price hrí ...

500 gr.  - 190 kr. Stk.

Hraðlestin naan ...

Hraðlestin naan ...

180 gr.  - 699 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.190 kr.