Kjúklingur og fylltur kúrbítur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

7 mín.

Samtals:

27 mín.

Kjúklingur og fylltur kúrbítur

Innihald:

3 stk. Hickory marineraðar kjúklingabringur

2 stk. kúrbítur

1 stk. camembert smurostur

1 stk. brokkoli

1 pk. sveppir

1 stk. papríka

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Grillið kjúklinginn í ca. 20 mínútur.

2

Skerið kúrbítinn í tvennt langsum og skafið innan úr.

3

Blandið saman camembert smurosti og niðurskornu grænmeti og fyllið kúrbítinn. Sáldrið rifnum osti yfir.

4

Grillið eða bakið í ofni í 15-20 mínútur.

5

Berið fram með salati.

Vörur í uppskrift
1
Ali Kjúklingabr ...

Ali Kjúklingabr ...

ca. 750 gr. - 3.599 kr. / kg. - 2.699 kr. Stk.

2
kúrbítur

Búið í bili

kúrbítur

350 gr.  - 169 kr. Stk.

1
MS smurostur me ...

MS smurostur me ...

300 gr.  - 760 kr. Stk.

1
Brokkolini Tend ...

Búið í bili

Brokkolini Tend ...

200 gr.  - 899 kr. Stk.

1
BelOrta sveppir ...

BelOrta sveppir ...

250 gr.  - 469 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

245 gr.  - 170 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.098 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur