fyrir
4
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
55 mín.
Innihald:
1 pakki Ódýrt Kjúklingaleggir
1 tsk. Hvítlauksduft
1 tsk. Paprikuduft
1 tsk. Þurrkað Koríander
1 tsk. Þurrkuð Steinselja
150 ml. Hoisin sósa
Salt, eftir smekk
2 msk. Sesamfræ
Krónu Hvítlaukssósa
Leiðbeiningar
Að hætti Víðis Hólm
Rennið beittum hníf hringinn í kringnum miðjan legginn inn að beini.
Skafið og ýtið kjötinu niður í kúlu. Togið, rífið og skerið auka skinn, brjósk og sinar af beininu þar til það er hreint. Gott að nota örk af eldhúspappír til að grípa um skinnið.
Endilega frystið það sem snyrt er af til að nota í kjúklingasoð síðar.
Kryddið leggina með salti og kryddum vandlega á öllum hliðum.
Raðið leggjunum á ofnplötu með bökunar pappír. Gott getur verið að halla þeim saman í tveim í pörum, skyldi þeir eiga erfitt með að standa sjálfir.
Setjið inn í 180°C blásturs ofn í 30-40 mínútur eða þar til leggirnir ná 80°C.
Takið leggina út og dýfið í hosin sósu og setjið aftur inn í 3-8 mínútur, en fylgist vel með því sykurinn í Hoisin getur brunnið hratt.
Takið út og stráið sesamfræjum yfir leggina.
Berið fram með ídýfu eins og t.d. Hvítlaukssósu Krónunnar
Ódýrt kjúklinga ...
ca. 970 gr. - 978 kr. / kg. - 949 kr. Stk.
Prima hvítlauksduft
60 gr. - 395 kr. Stk.
Prima möluð paprika
50 gr. - 320 kr. Stk.
Prima kóríander
30 gr. - 290 kr. Stk.
Prima steinselja
10 gr. - 249 kr. Stk.
Blue Dragon hoi ...
200 ml. - 418 kr. Stk.
Grön Balance se ...
250 gr. - 349 kr. Stk.
Hætt
Krónu hvítlaukssósa
270 ml. - 360 kr. Stk.
Samtals: