Kínóa tabbuoleh-salat

fyrir

4

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

35 mín.

Kínóa tabbuoleh-salat

Innihald:

1⁄2 bolli lífrænt kínóa

1 stór íslensk gúrka, fínt skorin

4 stk. íslenskir tómatar, fínt skornir

2-3 stilkar lífrænt sellerí, fínt skorið

1 poki (250 g) radísur, fínt skornar

140 g furuhnetur, ristaðar

20-30 g ferskar kryddjurtir eftir smekk, fínt skornar

1-2 sítrónur, nýkreistur safinn notaður

2-4 msk. hágæða ólífuolía

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.

1

Byrjið á því að sjóða kínóað samkvæmt leiðbeiningum.

2

Skolið og sigtið.

3

Blandið grænmetinu saman í stóra skál ásamt ristuðum furuhnetum og kínóa.

4

Blandið að lokum ferskum kryddjurtum, sítrónu og ólífuolíu út í salatið og hrærið vel.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar