fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
2 egg
200 g heimilisostur
5 msk. parmesan ostur
Ólífur og beikon eftir smekk
Hakkaðir tómatar
Leiðbeiningar
Aðferð
Hrærið saman eggjum og rifnum osti og smá parmesan þar til úr verður þykkt ‘‘deig‘‘.
Léttsteikið beikonið á pönnu.Fletjið út á bökunarpappír eina stóra pizzu eða 4 litlar og eldið í 10-15 mín. eða þar til botninn verður brúnaður.
Setjið hakkaða tómata, ost, beikon og ólívur á pizzuna og hitið í ofni við 225 C° í 5-10 mín eða þar til osturinn ofan á er bráðnaður.
Berið fram með rifnum parmesan á toppnum.
First Price ólí ...
350 gr. - 219 kr. Stk.
Nesbú hamingjuegg 6s
438 gr. - 449 kr. Stk.
MS heimilisostu ...
370 gr. - 966 kr. Stk.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 599 kr. Stk.
Ódýrt beikon
375 gr. - 866 kr. Stk.
Gestus tómatar ...
400 gr. - 229 kr. Stk.
Samtals: