Ketó pizza

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

Ketó pizza

Innihald:

Hamingjuegg

Heimilisostur rifinn

Parmesan ostur

Ólífur

Beikon

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Hrærið saman eggjum og rifnum osti og smá parmesan þar til úr verður þykkt ‘‘deig‘‘.

2

Léttsteikið beikonið á pönnu.Fletjið út á bökunarpappír eina stóra pizzu eða 4 litlar og eldið í 10-15 mín. eða þar til botninn verður brúnaður.

3

Setjið hakkaða tómata, ost, beikon og ólívur á pizzuna og hitið í ofni við 225 C° í 5-10 mín eða þar til osturinn ofan á er bráðnaður.

4

Berið fram með rifnum parmesan á toppnum.

Vörur í uppskrift
1
First Price græ ...

First Price græ ...

240 gr.  - 145 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg

Nesbú hamingjuegg

408 gr.  - 439 kr. Stk.

1
Heimilisostur rifinn

Heimilisostur rifinn

370 gr.  - 930 kr. Stk.

1
Ambrosi parmigi ...

Ambrosi parmigi ...

100 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Krónu beikon

Krónu beikon

375 gr.  - 830 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.843 kr.